SKYPE

Fjarlćgđ fegurđ í hendi mína,

fćrir mér er viđ ţig ég tala.

Međ nútímatćkni mun röddina ţína,

marg oft létt til mín hala.

 

Ljóshrađa myndband okkar í milli,

eins og mannfólk viđ sama borđ.

Lengd vegar er lítil er tćkninni dilli,

lukkuleg okkar orđ.

 

Ţađ er samt svo ađ ekta er meira,

er kemur ađ samveruţáttum.

Samt er skárra alnet ađ keyra,

í stađ skorts á samskiptagáttum.

 

Ađ byggja slíkt undur sem örfáir njóta,

er hćrra en skilningur kemst.

Viđ kjöftum í beinni og orđin ţau ţjóta,

ţrátt fyrir ekta sé fremst.

(Úr ljóđabókinni Ljóđabók - Ádí)


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ádí

Höfundur

Ásdís Björg Jakobsdóttir/Ádí
Ásdís Björg Jakobsdóttir/Ádí

Stúdína, saumakona og ljóðskáld.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband